Hafðu samband

Þér er velkomið að senda okkur tölvupóst á bilanes@bilanes.is eða fylla út formið hér til hliðar.

Einnig er velkomið að hringja í 561 1190 eða renna við og ræða við okkur beint.

Bygggörðum 8
Seltjarnarnes, 170
Iceland

561 1190

Bílanes er réttingaverkstæði sem býður bílasprautun og bílaviðgerðir á góðu verði. Skjót og örugg þjónusta

kitchen.jpg

Húsgagnalökkun

Langar þig að endurnýja eldhúsið, mála hurðir eða lakka húsgögn?
Að sprautulakka eldhús, stóla, skápa eða í raun nánast alla innanstokksmuni blæs í þá nýju lífi.

Það er mun ódýrara heldur en að fjárfesta í nýjum innréttingum og munum. Þú getur sparað allt að 70% af kostnaðinum með lítilli fyrirhöfn.


Sprautum og málum

Við tökum að okkur að sprautulakka innréttingar, húsgögn, innanstokksmuni og fleira í þeim dúr.


Nýtt eldhús með 70% afslætti?

Að skipta um eldhúsinnréttingar getur verið gríðarlegt dýrt og mikil vinna. Með því að sprauta framhliðar, jafnvel bara hurðir og skúffur þá getur þú dregið úr kostnaði en eldhúsið mun líta út eins og nýtt.


Vandað verk er okkar aðalsmerki

Við leggjum mikið uppúr vönduðu verki enda er mikið leitað til okkar þegar um krefjandi verkefni er að ræða þar sem gæðin skipta höfuðmáli.


Lucio eftir Sigga Anton

Við erum stoltir af samstarfi okkar við vöruhönnuðinn Sigga Anton en Lucio, vegglampinn vinsæli, er meðal verka okkar og er gott dæmi um það þegar vandaður frágangur skiptir máli.


Fáðu tilboð í verkið

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð í verkið, þú getur einnig komið til okkar og við gerum þér tilboð að kostnaðarlausu.