Hafðu samband

Þér er velkomið að senda okkur tölvupóst á bilanes@bilanes.is eða fylla út formið hér til hliðar.

Einnig er velkomið að hringja í 561 1190 eða renna við og ræða við okkur beint.

Bygggörðum 8
Seltjarnarnes, 170
Iceland

561 1190

Bílanes er réttingaverkstæði sem býður bílasprautun og bílaviðgerðir á góðu verði. Skjót og örugg þjónusta

bilanes-at-work.jpg

Bifreiðaverkstæði og bílaviðgerðir

Síðustu 30 ár höfum við gert við nánast allar gerðir bíla og jeppa.
Hvort sem vélin er farin eða bremsurnar búnar þá getum við lagað bílinn þinn. 


Gerum við allar gerðir bíla

Hvort sem bíllinn þinn sé lítill eða stór, gamall eða nýr, ef að hann er bilaður þá getum við gert við hann. Höfum áratuga reynslu af öllum gerðum bíla.


Bilanagreining

Við erum með góða tölvu sem greinir flestar bilanir fljótt og vel m.a. BSA ljós, loftpúða ljós og fleira.


Skjót og örugg þjónusta

Við leggjum áherslu að klára viðgerðina fyrir þig eins hratt og auðið er. 

Við tökum að okkar samskipti við umboð og heildsala og tryggjum að þú fáir varahlutinn fljótt og á góðu verði.