
Um okkur
Bílanes ehf er bifreiða- og réttingaverkstæði sem hefur veitt gæðaþjónustu í yfir 30 ár.
Við erum fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í sömu eigu frá stofnun.
Eigendur eru Sigurður Geirsson og synir hans Kristján og Hörður Smári.
Um Bílanes
Bílanes býr yfir áratuga reynslu af viðgerðum á öllum tegundum bíla ásamt sprautun, réttingum og málun á bifreiðum.
Kveðja frá starfsmönnum
Við leggjum allan okkar metnað í að þjónusta okkar við þig verði sú besta sem völ er á.
Það er okkar markmið að verkin sem við skilum af okkur séu í hæsta gæðaflokki og lýtalaus.
Við bjóðum þér hjartanlega velkomin í viðskpti og tökum vel á móti þér.
Kær kveðja,
Starfsmenn Bílanes
Hafðu samband
Bílanes ehf
Byggörðum 8
Sími: 561 1190
Netfang: bilanes@bilanes.is
Opnunartími
Mánudag – fimmtudag
8:30 – 18:00
föstudag
8:30 - 16:00
Aðrar upplýsingar
kt: 621209-0780
Vsk: 104887